Björgunarsveitin Strákar ţakkar fyrir stuđninginn í kvöld

Björgunarsveitin Strákar ţakkar fyrir stuđninginn í kvöld Félagar í Björgunarsveitinni Strákum vilja koma fram kćrum ţökkum til ţeirra sem studdu okkur í

Fréttir

Björgunarsveitin Strákar ţakkar fyrir stuđninginn í kvöld

Félagar í Björgunarsveitinni Strákum vilja koma fram kćrum ţökkum til ţeirra sem studdu okkur í kvöld. 

Sérstakar ţakkir fá Gis Johannsen, Ingvi Rafn,Katrín og Júlía Árnadćtur sem voru í kántrý Gis-bandinu og voru ţeir alveg hrikalega skemmtileg, Segull 67 fćr kćrar ţakkir fyrir ađ skaffa okkur húsnćđi fyrir ţessa tónleika og styrkinn frá sölu kvöldsins, Strákarnir á Torginu fyrir ađ bjóđa ţessum frábćru listamönnum í mat og drykk (óumbeđiđ, virkilega vel gert Torgiđ resturant!!).  Danni P fyrir lániđ á hljóđkerfi, stól, mćk og allskonar snúrum o.sv.fr.  Torfi fćr kćrar ţakkir fyrir ađ vera milliliđur í ţví ađ fá ţessa listamenn til okkar og ađ sjálfsögđu fá allir ţeir sem studdu okkur í kvöld međ ţví ađ mćta kćrar ţakkir fyrir. Ţiđ eruđ gjörsamlega ćđisgengin!! 

Vonandi verđur hćgt ađ halda svona aftur í Segul 67 á nćsta ári og međ sömu listamönnum. 

En ţess má geta ađ Björgunarsveitin er ađ safna fyrir dróna til ţess ađ notast viđ í leit og björgun og ţessir tónleikar hjálpuđu okkur ótrúlega mikiđ í ţeirri söfnun og gáfu okkur gott start.

Takk enn og aftur fyrir okkur.

Hér fyrir neđan koma svo nokkrar myndir sem teknar voru á styrktartónleikunum í kvöld. 

Hér er slóđin á facebook síđu Björgunarsveitarinnar, endilega setjiđ eitt lćk viđ okkur og fylgist međ ţví sem viđ erum ađ gera :  
https://www.facebook.com/bjorgunarsveitin.strakar/?ref=aymt_homepage_panel

Fyrir hönd Björgunarsveitarinnar Stráka,

Jón Hrólfur.


BjörgóSegull 67 er vćgast sagt glćsilegur stađur.

BjörgóHér eru ţeir Gis og Ingvi byrjađir ađ stilla saman strengi.

BjörgóRut og Alli mćttu ađ sjálfsögđu til ađ styrkja Stráka.

Björgó

BjörgóSigga Salla og Ólöf.

Björgó

Björgó

Björgó


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst