Gangan upp SR-strompinn

Gangan upp SR-strompinn Ég er búin ađ horfa mjög oft á SR-strompinn á Sigló og langađ ađ klifra ţarna upp til ađ taka myndir. Eitt kvöld í sumar ţegar

Fréttir

Gangan upp SR-strompinn

Ég er búin ađ horfa mjög oft á SR-strompinn á Sigló og langađ ađ klifra ţarna upp til ađ taka myndir.

 
Eitt kvöld í sumar ţegar hún Ólöf mín var ekki í bćnum lét ég svo verđa af ţví og sótti ég um leyfi hjá ţeim sem eru međ umsjá yfir strompnum. Ég fékk leyfiđ og ţá ţurfti ég ađ láta lögreglu vita af ferđum mínum ţví ađ sjálfsögđu eru allar mannferđir ţarna upp án leyfis algjörlega bannađar. Ţeir hjá Björgunarsveitinni Strákum lánuđu mér belti og öryggislínu og vissu ţar af leiđandi líka af ferđum mínum ţarna upp.
 
Ţegar upp var komiđ var útsýniđ alveg hreint stórkostlegt. Ég sat örugglega í hálftíma og virti fyrir mér útsýniđ. Veđriđ var heldur ekki af verri sortinni, logn og í kaldari kantinum ţađ kvöldiđ.
 
Ég fann lítiđ ef hreinlega bara nokkuđ fyrir lofthrćđslu fyrr en ég kom alveg upp á strompinn. Og hrćđslan fólst helst í ţví ađ detta inn í strompinn frekar en út af honum. Ţarna uppi eru járnstangir sem gerir ţađ ögn erfitt ađ athafna sig.
 
Ţađ er bezt ađ ég taki ţađ fram ţó ţađ sjáist í myndbandinu ađ Land-Rover leikur lykilhlutverk í myndbandinu.
 
En allavega tók ég örstutt myndband ţegar ég fór ţarna upp sem kemur hér fyrir neđan og ţar fyrir neđan slóđ á myndirnar sem ég tók ţarna uppi.
 

 

Bein slóđ á myndbandiđ hér.

Slóđ á myndir sem teknar voru ţarna uppi í sumar.


Athugasemdir

03.október 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst