Gómarnir æfa grimmt

Gómarnir æfa grimmt Sönghópurinn Gómar æfir stíft þessa dagana enda verðum við með stórskemmtun hér á Siglufirði um páskana þar sem vandaður söngur og

Fréttir

Gómarnir æfa grimmt

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson
Sönghópurinn Gómar æfir stíft þessa dagana enda verðum við með stórskemmtun hér á Siglufirði um páskana þar sem vandaður söngur og grín mun verða allsráðandi.  Lög frá hinni sígrænu hljómsveit Herman Hermit´s munu verða áberandi sem og lög frá Eagles og svo að sjálfsögðu íslensk dægurlög frá ýmsum tímum.  Get ég lofað vandaðri og stórskemmtilegri dagskrá.

Athugasemdir

07.maí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst