Gómarnir æfa grimmt
toti7.123.is/# | Rebel | 18.03.2010 | 20:00 | Robert | Lestrar 545 | Athugasemdir ( )
Sönghópurinn Gómar æfir stíft þessa dagana enda verðum við með
stórskemmtun hér á Siglufirði um páskana þar sem vandaður söngur og grín
mun verða allsráðandi. Lög frá hinni sígrænu hljómsveit Herman
Hermit´s munu verða áberandi sem og lög frá Eagles og svo að sjálfsögðu
íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. Get ég lofað vandaðri og
stórskemmtilegri dagskrá.
Athugasemdir