Kizuna International Seminar Iwate University Japan

Kizuna International Seminar Iwate University Japan Ţegar ég fékk póstinn frá Alţjóđaskrifstofu háskóla Íslands um námskeiđ um náttúruhamfarirnar í

Fréttir

Kizuna International Seminar Iwate University Japan

Herdís Sigurjónsdóttir
Herdís Sigurjónsdóttir
Ţegar ég fékk póstinn frá Alţjóđaskrifstofu háskóla Íslands um námskeiđ um náttúruhamfarirnar í Japan sem urđu 11. mars í fyrra var ég stađráđin í ţví ađ sćkja um. Námskeiđiđ var haldiđ á vegum Iwate háskóla í Japan sem er í samstarfi viđ HÍ og greitt af japanska ríkinu.Ég var svo lánsöm ađ vera valin úr hópi umsćkenda sem sérlegur doktorsnemi viđ HÍ og áđur en ég vissi var ég komin í flug, fyrst til Kaupmannahafnar, en ţađan í beinu flugi til Tokyo í Japan.

DSC03432

Ţetta var mitt fyrsta skipti í Japan og voru allir skynjarar ţví á fullu ađ nema menningu og líf frá fyrstu mínútu. Ţađ var búiđ ađ grínast međ ţađ ađ ég ćtti nú loksins eftir ađ vera í hćrra lagi (sem er ekki daglegt brauđ ţegar mađur er rúmlega 160), ég yrđi ađ syngja Karókí í morgunmatnum og svo vćri sushi í öll mál. En ţađ var alls ekki svo. Ég var enginn risi, bara svona međal og dökka háriđ grásprengda varđ til ađ ég féll bara nokkuđ vel inn í hópinn. Ég fékk aldrei tćkifćri til ađ syngja í karoke og fékk ekki einn einasta sushi bita eins og viđ borđum yfirleitt hér, en fullt af hárum fiski, grćnmeti og hrísgrjónum og dásamlega góđum mat. Ég fékk meira ađ segja íslenskan karfa og japanska geit.

Ţađ sem ég tók fyrst eftir var hreinlćtiđ og hvađ allir voru kurteisir og tillitssamir, svo ekki sé minnst á hvađ maturinn var fallega fram reiddur. Hvar sem ég kem er maturinn eitt af AĐAL og verđ ég ađ segja ađ óćtt er ađ mćla međ japönskum mat. Fannst mér allt gott nema Gjosa, sem eru kćstar baunir sem voru ađeins og slímugar fyrir minn smekk, en stútfullar af próteinum og hollustu og var greinilegt ađ ţeim fannst ţetta gott.

IMG_0595

Ég beiđ á flugvellinum í Tokyo eftir ţátttakendum 1 frá Tćlandi og 2 Kóreu og ferđuđumst viđ saman í lest upp til Morioka, sem er höfuđborg Iwate hérađsins. Kínvesku ţátttakendurnir 6 voru ţegar komin. Ţegar til Maroka var komiđ tók hluti japönsku nemendanna á móti okkur og fórum viđ út ađ borđa áđur en lagst var til hvílu. Voru ţá 28 tímar liđnir frá ţví ađ ég lagđi í hann frá Íslandi.

Ţegar ég lagđist á koddann var ekki laust viđ ađ erfitt vćri ađ sofna vegna hugsana um námskeiđsdagana sem biđu.

IMG_0845

Nćstu daga verđa sagđar fréttir frá ferđinni á hamfarasvćđin studdar međ myndum.

DSC02772  

Inniskór á flestum stöđum ţar sem mađur kom og hreinlćti mikiđ.


Athugasemdir

18.maí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst