Nokkrar norðurljósamyndir
sksiglo.is | Rebel | 18.03.2015 | 02:18 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1072 | Athugasemdir ( )
Nú þar sem norðurljósaspáin var svona ljómandi góð fórum við Gulli Stebbi einn norðurljósarúnt í
gærkveldi og aðeins inn í nóttina.
Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar í gær og nótt.
Gulli Stebbi að mynda.
Norðurljósin yfir Skarðinu.
Sauðanesviti logar
Við Sauðanes.
Athugasemdir