Nokkrar Sigló myndir
sksiglo.is | Rebel | 15.08.2015 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1820 | Athugasemdir ( )
Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar á Sigló fyrir mjög stuttu síðan. Einhverjar myndir eru reyndar teknar inn í Héðinsfirði. Síðustu daga hefur veðrið leikið við okkur og ekki hægt að kvarta neitt sérstaklega mikið yfir því.
Þessar myndir voru teknar á fimmtudag.
Og þessar myndir voru teknar síðastliðið miðvikudagskveld.
Athugasemdir