Örfáar mannlífs myndir

Örfáar mannlífs myndir Ég náđi nokkrum myndum í örstuttum göngutúr um miđbćinn í fyrradag. Međal annars náđi ég mynd af stúlkunum í Apótekinu ţar sem ţćr

Fréttir

Örfáar mannlífs myndir

Ég náði nokkrum myndum í örstuttum göngutúr um miðbæinn í fyrradag.  

Meðal annars náði ég mynd af stúlkunum í Apótekinu þar sem þær voru að taka upp flúnkunýja vörulínu sem merkt er "50 gráum skuggum" og voru þær alveg hreint snarspenntar fyrir þessari vörulínu.

Og svo að sjálfsögðu voru á ferðinni þarna fleiri mis-gráir skuggar sem ég náði að festa á kubb.

Myndir, febStúlkurnar í apótekinu. Ása, Lísa og Bogga. Þegar ég kom inn í apótekið stóðu þær nákvæmlega svona og virtu fyrir sér þessa sérstöku vörulínu frá Gráum Skuggum. Þær stóðu áfram svona þegar ég fór út.

Myndir, febGuðrún Ólöf í bankanum.

Myndir, febÞetta er besti vinur Bjössa Sveins, hann Ari Jón.

Myndir, febMaggi í Tónskólanum og Gulli Stebbi.

Myndir, febNærmynd af Guðmundi Gauta.


Myndir, febOg fjærmynd af Guðmundi Gauta. Hann virðist vera eitthvað slappur þarna að framan hjá honum, allt draslið hangir bara niður.

Myndir, febBaldur Jörgen.

Myndir, febLinda Rabba.

Myndir, febSteini Bjarna.

 

Myndir, febBretlandsfararnir Sigurjón og Jón Tryggvi.

Myndir, febVilmundur Ægir með "Nova Zembla 2011" húfuna sína. 

 

Myndir, febOg Sigurjón í nýja Arsenal gallanum.

Myndir, febMálaragengið að fara úr mat. Þeir gætu nú hugsanlega rúllað eina umferð yfir súbbann við tækifæri.

Myndir, febOg síðast en alls ekki síst, Þorsteinn Þór með flúnkunýja permanentið sitt. Það er alveg óhætt að segja að glæsileikinn sé alveg alsráðandi þarna og hreinlega drjúpi af honum…....

 


Athugasemdir

22.maí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst