Skilaboð páfa til Afríkubúa eiga fullt erindi við Íslendinga
martasmarta.blog.is/blog/leshringur/ | Rebel | 21.03.2009 | 19:55 | Robert | Lestrar 404 | Athugasemdir ( )
Hvort sem okkur líkar það vel eða ekki þá eru skilaboð páfa til
Afríkubúa sem hann flutti í forsetahöll Angóla í gær í samræmi
við margt það sem leggja þarf áherslu á hér í okkar samfélagi.
Benedikt XVI páfi hvatti Afríkubúa til þess að útrýma spillingu. Hann hvatti til þess að mannréttindi yrðu virt í álfunni, stjórnsýsla yrði gagnsæ og dómskerfi óháð stjórnvöldum. Hann sagði nauðsynlegt að almannaþjónusta byggðist á heilindum og hvatti til þess að fjölmiðlar yrðu frjálsir..

|
Páfinn: Útrýmið spillingunni |
| |





Athugasemdir