Sumarið er bara alveg að koma
sksiglo.is | Rebel | 17.05.2015 | 19:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1169 | Athugasemdir ( )
Það var aldeilis blíða á Sigló í gær, laugardaginn 16. maí.
Sólin lék við hvern sinn, minn og miklu fleiri fingur og ég held að flest allir hafi verið í sannkölluðu sólskinsskapi.
Ferðamenn eru farnir að vera tíðari gestir í bænum og sá ég allavega 3 til 4 full-lestaðar langferðabifreiðar setja út ferðamenn hingað og þangað um bæinn.
Ég tók nokkrar myndir í gær sem eru hér fyrir neðan.
Athugasemdir