Berjadagar í Ólafsfirđi

Berjadagar í Ólafsfirđi Nú líđur ađ hinni frábćru hátíđ Berjadögum í Ólafsfirđi sem haldin verđur 17.-20. ágúst nćstkomandi. Á hátíđina koma frábćrir

Fréttir

Berjadagar í Ólafsfirđi

Berjadagar
Berjadagar

Nú líđur ađ hinni frábćru hátíđ Berjadögum í Ólafsfirđi sem haldin verđur 17.-20. ágúst nćstkomandi. Á hátíđina koma frábćrir tónlistamenn sem enda mun međ stórtónleikum í Tjarnarborg á laugardeginum.

Tveir af okkar efnilegustu listamönnum í dag ţau Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og hljómsveitarstjóri og Hulda Jónsdóttir fiđluleikari leika í Ólafsfjarđarkirkju á föstudeginum 18. ágúst. En Siglfirđingarnir Hlöđver  og Ţorsteinn Freyr Sigurđssynir tenórsöngvarar opna ţann 17. ágúst í kirkjunni ásamt Elfu Dröfn Stefánsdóttur mezzósópran.

Á stórtónleikum ţann 19. ágúst kemur saman landsliđ söngvara og hljóđfćraleikara í Tjarnarborg  til ađ flytja ógleymanlega dagskrá í samvinnu viđ Kaffi Klöru og Menningarhúsiđ. Ţetta mun gera Berjadaga ađ ţeirri friđar- og tónlistarhátíđ sem hún hefur veriđ frá stofnun. Einnig hefur hátíđin skapađ íslensku tónlistarfólki atvinnu í hartnćr tuttugu ár og stefnir í afmćlishátíđ 2018.


Athugasemdir

03.október 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst