Kynning á skólaakstri
sksiglo.is | Viđburđir | 20.05.2010 | 17:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 167 | Athugasemdir ( )
Kynning á skólaakstri og almenningssamgöngum í Snćfellsbć
Magnús Ţór Jónsson skólastjóri Grunnskóla Snćfellsbćjar mun vera međ kynningu fyrir foreldra og ađra íbúa um fyrirkomulag og reynslu af skólaakstri í Snćfellsbć. Kynningin verđur á Siglufirđi, fimmtudaginn 20. maí kl. 17.00 í Ráđhúsinu og föstudaginn 21. maí kl. 17.00 í Tjarnarborg. Magnús mun einnig verđa međ kynningu fyrir eldri nemendur í skólunum.
Karítas Skarphéđinsdóttir Neff, frćđslu- og menningarfulltrúi



Athugasemdir