Nicolaj Frederik í Tjarnarborg 30. okt
sksiglo.is | Viðburðir | 29.10.2015 | 13:17 | Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir | Lestrar 212 | Athugasemdir ( )
Tónleikar 30. október kl. 17.00
Nicolaj Frederik Wamberg
Býður á tónleika í Menninagarhúsinu Tjarnarborg á morgun 30. október kl. 17.00
Nicolja er mjög fjölhæfur tónlistarmaður sem hefur dvalið í Listhúsinu Fjallabyggð í nokkrar vikur og ætlar á morgun að lofa okkur að njóta meðal annars með sér það sem hann hefur verið að fást við hér á svæðinu.
Píanó, söngur, fiðluleikur, kvikmynd.
Spennandi viðburður og allir velkomnir.
Athugasemdir