|
| Laugardagur 04. Ágúst 2012 |
| KL |
Staður |
Titill |
Skýring |
| 09:00 |
Golfklúbbur Siglufjarðar |
Golfmót Hólsvelli |
Opna Bakarís og Vífilfellsmótið, sjá www.golf.is |
| 10:00 |
Flugvöllurinn |
Gönguferð með Ferðafélagi Siglufjarðar á Hólshyrnu |
Gengið frá Saurbæjarási og upp framan í eggjum Hólshyrnu (Hólshyrnuröðul) og upp á Hólshyrnu. Leiðin er nokkuð brött á köflum og ekki fyrir lofthrædda. Gengið er suður eftir Hólsfjalli, ofan í Stóruskál og niður í Hólsdal. Mesta hæð 687 m. Göngutími 4 - 5 klst. Brottför frá flugvellinum. Verð: 500 kr * |
| 11:00 |
Ráðhústorgið |
Útvarp TRÖLLI |
Útvarp TRÖLLI hljómar á Ráðhústorgi |
| 11:00 |
Rauðkutorg |
Strandblaksmót |
Strandblaksmót Rauðku |
| 12:00 |
Hannes Boy |
Síldarhlaðborð |
Síldarhlaðborð á Hannes Boy til kl. 14:00 * |
| 13:30 |
Ráðhústorgið |
Síldargengið tekur rúnt |
Síldargengið hitar upp fyrir síldarsöltun og bryggjuball |
| 14:00 |
Ráðhústorgið |
Gísli Rúnar |
Gísli Rúnar Gylfason tekur nokkur lög |
| 14:00 |
Blöndalslóð |
Sprell leiktæki opna |
Leiktæki fyrir börnin opna |
| 14:00 |
Síldarminjasafn Íslands |
Síldarsöltun |
Söltuð síld við Róaldsbrakka. Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni.* |
| 14:30 |
Ráðhústorgið |
Guito |
Brasilíumaðurinn Guito spilar og syngur fyrir gesti |
| 15:00 |
Ráðhústorgið |
Sóli Hólm |
Stuð með Sóla! |
| 15:00 |
Síldarminjasafn Íslands |
Síldarsöltun |
Söltuð síld við Róaldsbrakka. Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni.* |
| 15:30 |
Ráðhústorgið |
Eva Karlotta |
Komin alla leið frá Danmörku til að syngja á Síldarævintýri! |
| 15:30 |
Hannes Boy |
Besti síldarrétturinn |
Keppni meðal síldaráhugamanna um besta síldarréttinn |
| 16:00 |
Ráðhústorgið |
Friðrik Ómar & Jógvan |
Færeyingurinn Jógvan og Dalvíkingurinn Friðrik Ómar taka lög af plötu sinni "Vinalög" |
| 16:00 |
Rauðkutorg |
Vanir menn |
Lifandi tónlist á Rauðkutorgi |
| 16:00 |
Ljóðasetur Íslands |
Gamansögur |
Lesnar siglfirskar gamansögur |
| 16:30 |
Ráðhústorgið |
Evanger |
Danni Pétur leikur á gítar og syngur |
| 17:00 |
Ráðhústorgið |
Uppistand |
Sóli Hólm heldur uppi stuðinu! |
| 17:30 |
Ráðhústorgið |
Tóti trúbador |
Þórarinn Hannesson syngur og leikur á gítar |
| 20:00 |
Ráðhústorgið |
Heldri menn |
Sveinn Björnsson, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Steinsson, Ómar Hauksson og Þorsteinn Sveinsson |
| 21:00 |
Rauðkutorg |
Evanger |
Daníel Pétur Daníelsson |
| 21:00 |
Harbour House Café |
Austfirðingurinn Baddi |
Baddi austfirðingur syngur og skemmtir gestum og gangandi fram á rauða nótt |
| 21:00 |
Ráðhústorgið |
Eva Karlotta |
Komin alla leið frá Danmörku til að syngja á Síldarævintýri! |
| 21:30 |
Ráðhústorgið |
Friðrik Ómar & Jógvan |
Færeyingurinn Jógvan og Dalvíkingurinn Friðrik Ómar |
| 22:00 |
Ráðhústorgið |
Guito |
Brasilíumaðurinn Guito spilar og syngur fyrir gesti |
| 22:30 |
Ráðhústorgið |
Upplyfting |
Dúi Ben, Kristján B Snorrason, Sigurður Dagbjartsson og Magnús Stefánsson |
| 23:00 |
Ráðhústorgið |
Beggi Smári og Mood |
Beggi Smári og hljómsveitin Mood spila blöndu af blús, sálar- tónlist og poppi. Ljúfar ballöður, hörku blús og melló melódóíur í bland. Stuð fram á nótt! |
| 23:00 |
Kaffi Rauðka |
Vanir Menn |
Ball á Kaffi Rauðku * |
| 00:00 |
Allinn sportbar |
Upplyfting |
Dúi Ben,Kristján B Snorrason, Sigurður Dagbjartsson og Magnús Stefánsson spila fyrir dansi fram undir morgun! * |
|
| Sunnudagur 05. Ágúst 2012 |
| KL |
Staður |
Titill |
Skýring |
| 11:00 |
Skógrækt Siglufjarðar |
Messa undir berum himni |
Sr. Sigurður Ægisson messar í Brúðkaupslundinum í Skarðdalsskógi (norðaustan við Skarðdalskot). |
| 11:30 |
Ráðhústorgið |
Útvarp TRÖLLI |
Útvarp TRÖLLI hljómar á Ráðhústorgi |
| 12:00 |
Hannes Boy |
Síldarhlaðborð |
Síldarhlaðborð til kl. 12:00. Vinningssíldarrétturinn á matseðli |
| 13:30 |
Ráðhústorgið |
Síldargengið tekur rúnt |
Síldargengið hitar upp fyrir kvöldsöltun og bryggjuball |
| 14:00 |
Síldarminjasafn Íslands |
Síldarsöltun |
Söltuð síld við Róaldsbrakka. Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni * |
| 14:00 |
Ráðhústorgið |
Tóti trúbador |
Þórarinn Hannesson syngur og leikur á gítar |
| 14:00 |
Blöndalslóð |
Sprell leiktæki opna |
Leiktæki fyrir börnin opna |
| 14:30 |
Ráðhústorgið |
Skoppa og Skrítla |
Skoppa og Skrítla skemmta börnum hátíðarinnar - og allir fá íspinna frá Emmessís! |
| 15:00 |
Ráðhústorgið |
Gilli gaur |
Gilli gaur syngur fyrir krakkana! |
| 15:30 |
Ráðhústorgið |
Söngvakeppni barnanna |
Börnum á Síldarævintýri gefst kostur á að syngja með hljómsveit - krýndur verður sigurvegari |
| 16:00 |
Ráðhústorgið |
Síldarhlaðborð Síldarminjasafnsins |
Síldarminjasafn Íslands býður gestum og gangandi að smakka síld af ýmsum tegundum - og rúgbrauð með! |
| 16:00 |
Ljóðasetur Íslands |
Þórarinn Hannesson |
Tóti trúbador flytur eigin lög við ljóð ýmissa skálda |
| 16:00 |
Rauðkutorg |
Tónlistaratriði |
Lifandi tónlist |
| 16:00 |
Ráðhústorgið |
Heldri menn |
Sveinn Björnsson, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Steinsson, Ómar Hauksson og Þorsteinn Sveinsson |
| 16:30 |
Malarvöllurinn |
Hestasport |
Hestasport fyrir börn á öllum aldri. Herdís Erlendsdóttir, Sauðanesi hefur umsjón með viðburðinum * |
| 20:00 |
Ráðhústorgið |
Eftirhermusprell |
Sóli Hólm sprellar og leikur sér! |
| 20:30 |
Ráðhústorgið |
Evanger |
Danni Pétur leikur á gítar og syngur |
| 21:00 |
Ráðhústorgið |
Matti Matt og hljómsveit |
Matti úr Pöpunum ásamt hljómsveit |
| 21:00 |
Rauðkutorg |
Daníel Jón |
Trúbadorinn Daníel Jón tekur nokkur lög |
| 21:30 |
Ráðhústorgið |
Hvanndalsbræður |
Bræðurnir Sumarliði, Valur, Pétur og Valmar Hvanndal ásamt Arnari Tryggvasyni |
| 22:30 |
Ráðhústorgið |
Upplyfting |
Dúi Ben, Kristján B Snorrason, Sigurður Dagbjartsson og Magnús Stefánsson |
| 23:00 |
Kaffi Rauðka |
Hjálmar |
Tónleikar með stórsveitinni Hjálmum * |
| 00:00 |
Allinn sportbar |
Matti Matt og hljómsveit |
Matti út Pöpunum ásamt hljómsveit. Ball fram á morgun! * |
| 00:00 |
Síldarminjasafn Íslands |
Bryggjusöngur |
Bryggjusöngur fer fram á milli Gránu og Róaldsbrakka. Gísli Rúnar leiðir sönginn |
| 00:30 |
Siglufjörður |
Flugeldasýning |
Varðeldur verður kveiktur og flugeldum skotið upp af sjónum |
Athugasemdir