Skarðsrennsli - gleði og tónleikar 16.maí
sksiglo.is | Viðburðir | 16.05.2015 | 00:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 459 | Athugasemdir ( )
Opið verður á skíðasvæðinu í Skarðsdal 14.-17.maí.
Hið árlega Skarðslrennsli verður haldið þann 16. maí en þar verður létt keppni fyrir alla: börn frá 10 ára, unglinga og fullorðna en 3,5km risastórsvigsbraut verður í fjallinu þennan dag.
Verðlaun verða veitt fyrir bestu tímana og grillað verður við skíðaskálann.
Um kvöldið verða tónleikar með Skúla Mennska á Kaffi Rauðku þar sem blúsinn verður í hávegum hafður, hefjast tónleikarnir klukkan 22:00.
Fjölmennum í Skarðið
Athugasemdir