Tómas R. Einarsson
sksiglo.is | Viđburđir | 14.09.2017 | 20:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 407 | Athugasemdir ( )
Kontrabassaleikarinn og tónskáldiđ Tómas R. Einarsson mćtir á Rauđku međ einvalaliđ tónlistamanna í latínkvartet. Hann mćtir međ söngvarana Sigríđi Thorlacius og Bógómíl Font og gítarleikarann Ómar Guđjónsson.
Tónlistaveisla sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara.
Nánar á facebook.com/siglohotel
Athugasemdir