Kór Vídalínskirkju međ tónleika í Siglufjarđarkirkju. Laugardaginn 3 júní kl. 17.00
sksiglo.is | Afţreying | 30.05.2017 | 17:10 | Jón Ólafur Björgvinsson | Lestrar 305 | Athugasemdir ( )
Ljúfir tónar kórs Vídalínskirkju munu hljóma í Siglufjarđarkirkju laugardaginn 3 júní.
Tónleikarnir hefjast kl: 17.00
AĐGANGUR ÓKEYPIS
Fjölbreytt efnisskrá frá Bach til dagsins í dag !
Stjórnandi er Jóhann Baldvinsson
Athugasemdir