Ljósmyndahorniđ - Kristín Sigurjóns

Ljósmyndahorniđ - Kristín Sigurjóns Ţćr eru fallegar myndirnar frá Kristínu Sigurjóns sem oft lýsa náttúru eđa mannlífi okkar fallega svćđis. Kristín á

Fréttir

Ljósmyndahorniđ - Kristín Sigurjóns

Horft upp í Skarđsdal. Ljósmynd Kristín Sigurjónsd
Horft upp í Skarđsdal. Ljósmynd Kristín Sigurjónsd

Þær eru fallegar myndirnar frá Kristínu Sigurjóns sem oft lýsa náttúru eða mannlífi okkar fallega svæðis. Kristín á fyrstu myndirnar í Ljósmyndahorninu sem nú er stefnt á að verði reglulegur viðburður á Sigló.is en þar fáum við leifi til að birta afrakstur okkar glæsilegu ljósmyndara frá Fjallabyggð og annarra úr næsta nágrenni.

Ljósmyndahornið - Kristín Sigurjónsdóttir

Nonni Björgvins nýtur ferksa loftsins með glæsilega birtu og liti í bakgrunni. 

Ljósmyndahornið - Kristín Sigurjónsdóttir

Norðurljósin blakta fallega úti fyrir Siglunesi.

Ljósmyndahornið - Kristín Sigurjónsdóttir

Stjörnubjartur himinn yfir Siglufirði.

Ljósmyndahornið - Kristín Sigurjónsdóttir

Þrettándinn sprengdur og lita ljósin snjónn fallega fjólubláan.

Ljósmyndahornið - Kristín Sigurjónsdóttir

Kristín Sigurjónsdóttir ásamt Nonna Björgvins (ljósmynd JSR).

 

Ljósmyndir: Kristín Sigurjónsdóttir

Texti: Finnur Yngvi Kristinsson


Athugasemdir

15.september 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst