Matgćđingur vikunnar

Matgćđingur vikunnar Matgćđingar vikunnar eru hjónin Biddý og Jói

Fréttir

Matgćđingur vikunnar

Biddý & Jói
Biddý & Jói

Matgæðingar vikunnar eru hjónin Biddý og Jói (Brynhildur Baldursdóttir & Jóhann Ottesen)

Við ætlum að skora á Ægir og Höddu sem næstu matgæðinga. 

Steinseljufiskur

Ca 1 kg  ýsa eða 3-4 flök

60 gr brætt smjör

1dl brauðrasp frá Kobba

¼ tsk pipar

500 gr rifinn ostur

Hálfur púrrulaukur smátt saxaður

½ bolli steinselja

Fiskurinn settur í eldfast form,pressað úr einni sítrónu yfir og saltað. Smjör brætt í potti og rasp,rifinn ostur,púrrulaukur og steinselja sett út í  og hrært vel saman,smurt yfir fiskinn og bakað í ca.20 mínútur

Verði ykkur að góðu


Athugasemdir

29.febrúar 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst