RADIO REITIR snýr aftur
sksiglo.is | Reitir | 27.06.2016 | 12:00 | Reitir | Lestrar 364 | Athugasemdir ( )
Útvarpsþátturinn Radio REITIR hefst á ný í dag klukkan 12:00 á FM Trölla, FM103,7.
Umsjónarmenn þáttarinns eru þau William Marriot frá Englandi og Siff Pristed frá Danmörku.
Fyrsti þátturinn mun að stórum hluta fjalla um það hvernig stjórna skuli útvarpsþætti, á sama tíma og umsjónarmennirnir læra það sjálfir.
Stillið því viðtækin á FM Trölla klukkan 12:00 næstu dagana.
Athugasemdir