RADIO REITIR snýr aftur

RADIO REITIR snýr aftur Útvarpsþátturinn Radio REITIR hefst á ný í dag klukkan 12:00 á FM Trölla, FM103,7.

Fréttir

RADIO REITIR snýr aftur

Útvarpsþátturinn Radio REITIR hefst á ný í dag klukkan 12:00 á FM Trölla, FM103,7.

Umsjónarmenn þáttarinns eru þau William Marriot frá Englandi og Siff Pristed frá Danmörku.

Fyrsti þátturinn mun að stórum hluta fjalla um það hvernig stjórna skuli útvarpsþætti, á sama tíma og umsjónarmennirnir læra það sjálfir.

Stillið því viðtækin á FM Trölla klukkan 12:00 næstu dagana.


Athugasemdir

15.september 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst