Þátttakendur REITA kynnast Siglufirði

Þátttakendur REITA kynnast Siglufirði REITIR fara vel af stað og eflaust hafa Siglfirðingar tekið eftir hópum þátttakenda á ferð um bæinn.

Fréttir

Þátttakendur REITA kynnast Siglufirði

Aðalheiður fræðir þátttakendur um Siglufjörð
Aðalheiður fræðir þátttakendur um Siglufjörð

REITIR fara vel af stað og eflaust hafa Siglfirðingar tekið eftir hópum þátttakenda á ferð um bæinn. 

Fyrstu dagana notuðu þátttakendur til þess að kynnast Siglufirði. Þeir fengu leiðsögn um bæinn og fengu að heyra ýmsar sögur af því hvernig er að alast upp á Siglufirði. Á Síldarminjasafninu fengu þeir að heyra betur sögu bæjarins.

Þátttakendur voru afar þakklátir eftir að 9 siglfirskar fjölskyldur buðu þeim í kvöldmat á heimilum sínum. Skipuleggjendur verkefnisins telja þetta mikilvægan hluta að því að mynda tengsl milli bæjarins og þátttakenda.

Þá hafa þátttakendur gengið sjálfir um bæinn og uppgvötvað hann á eigin veg, eins og myndbandið hér að neðan sýnir.


Athugasemdir

15.september 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst