Drauganet afla vel
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 17.02.2009 | 11:15 | Síldarminjasafnið | Lestrar 362 | Athugasemdir ( )
Drauganet eru net sem týnst hafa í sjó og halda áfram að veiða. Eitt slíkt hangir undir Njarðarbryggjunni og hefur ein æðarkolla drepist þar og önnur dauð hékk á girni sem strengt var á milli stauranna. Dapurleg sjón.
Athugasemdir