Drauganet afla vel

Drauganet afla vel Drauganet eru  net sem týnst hafa í sjó og halda áfram að veiða. Eitt slíkt hangir undir Njarðarbryggjunni og hefur ein æðarkolla

Fréttir

Drauganet afla vel

Drauganet undir bryggju
Drauganet undir bryggju

Drauganet eru  net sem týnst hafa í sjó og halda áfram að veiða. Eitt slíkt hangir undir Njarðarbryggjunni og hefur ein æðarkolla drepist þar og önnur dauð hékk á girni sem strengt var á milli stauranna. Dapurleg sjón.

 


Athugasemdir

09.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst