Siglfirskir tónlistarmenn gera góđa hluti

Siglfirskir tónlistarmenn gera góđa hluti Sönghópurinn Gómar ásamt Sturlaugi kristjánssyni og hljómsveit slóu heldur betur í gegn á afmćlistónleikum Ómars

Fréttir

Siglfirskir tónlistarmenn gera góđa hluti

Ómar og Gómar
Ómar og Gómar
Sönghópurinn Gómar ásamt Sturlaugi kristjánssyni og hljómsveit slóu heldur betur í gegn á afmćlistónleikum Ómars Ragnarssonar.

Sturlaugur og hljómsveit sáu um undirleik auk ţess sem Gómar sáu um bakraddir og fluttu eitt lag.

Sannarlega mikill heiđur og góđar fréttir af Siglfirskum tónlistarmönnum

Sigurđur Ćgisson gerir ţessum tónleikum góđ skil, bćđi í myndum og máli á vefsíđu sinni :
Tćr snilld



Athugasemdir

06.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst