Héðinsfjarðargöng

Héðinsfjarðargöng Engir Háfellsmenn voru við vinnu við Héðinsfjarðargöng Siglufjarðarmegin, né í Héðinsfirði.

Fréttir

Héðinsfjarðargöng

Metrostav menn, ? og Angel
Metrostav menn, ? og Angel
Engir Háfellsmenn voru við vinnu við Héðinsfjarðargöng Siglufjarðarmegin, né í Héðinsfirði.

Leiðinda veður hefur verið síðustu daga og erfitt með jarðvegsaðföng og vinnu úti og að sagt er veðurútlit ekki gæfulegt. Þannig að þeir tóku sér frí. Hins vegar var í morgun verið að sprauta steypulegi inn í göngin Héðinsfjarðarmegin af Metrostav mönnum og steypukörlunum frá Bás ehf. en þar er unnið allan sólarhringinn á vöktum.

 Nokkrar myndir HÉR



Ólafsfjarðamegin náðist ekki samband við upplýsingaraðila en óstaðfestar tölur eru 4630 metrar, eða um 50 metrar frá síðasta fimmtudegi.
Aðrar fréttir þaðan voru ekki tiltækar.




Athugasemdir

09.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst