Jólafundur eldriborgara

Jólafundur eldriborgara Árlegur jólafundur eldriborgara var haldinn í gćr ţar sem margt var um manninn.

Fréttir

Jólafundur eldriborgara

Karlakórinn ađ söng. Ljósmyndari; Steinfríđur Óla
Karlakórinn ađ söng. Ljósmyndari; Steinfríđur Óla
Árlegur jólafundur eldriborgara var haldinn í gćr ţar sem margt var um manninn.


Ađ vanda sá Kobbi um veitingarnar en veisluborđiđ var hlađiđ kökum og allt hiđ glćsilegasta enda greinilegt ađ gestir nutu vel. 

Karlakórinn kíkti viđ og söng fyrir gesti međ miklum fögnuđi eins og ţeim einum er lagiđ. Örlygur kom síđan og las uppúr bók sinni „svipmyndir úr síldarbć“ og ađ sjálfsögđu tók kór eldriborgara, Vorbođarnir, síđan lagiđ.

Óhćtt er ţví ađ segja ađ kátt hafi veriđ í höllinni á jólafundi eldriborgara um helgina.

Fleiri glćsilegar myndir frá Steinu  má sjá hér



Athugasemdir

05.nóvember 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst