Laugardagskvöld á Sigló
sksiglo.is | Norđlenskar fréttir | 04.07.2009 | 22:58 | | Lestrar 717 | Athugasemdir ( )
Hluti dagskrár Ţjóđlagahátíđar í kvöld fór fram á Torginu á Siglufirđi. Mikil og góđ stemming var á međal jafnt barna sem fullorđinna.
Blankalogn var og 17-18 °C hiti svo flestir voru léttklćddir.
Nokkur atriđi voru flutt á sviđinu á Torginu, sýning muna frá námskeiđhaldi ofl.
Ljósmyndari síđunnar staldrađi ţarna viđ í tćpa klukkustund og tók myndirnar sem sjá má hér í hreyfimyndaformi. ++ Og stakar myndir HÉR
Blankalogn var og 17-18 °C hiti svo flestir voru léttklćddir.
Nokkur atriđi voru flutt á sviđinu á Torginu, sýning muna frá námskeiđhaldi ofl.
Ljósmyndari síđunnar staldrađi ţarna viđ í tćpa klukkustund og tók myndirnar sem sjá má hér í hreyfimyndaformi. ++ Og stakar myndir HÉR
Athugasemdir