Jólaandinn ríkjandi á Sigló Hótel

Jólaandinn ríkjandi á Sigló Hótel Sigló Hótel hefur fengiđ mikla og jákvćđa umfjöllun á frétta og samfélagsmiđlum frá ţví síđustu helgi en síđastliđinn

Fréttir

Jólaandinn ríkjandi á Sigló Hótel

Arinstofan á Sigló Hótel
Arinstofan á Sigló Hótel

Sigló Hótel hefur fengiđ mikla og jákvćđa umfjöllun á frétta og samfélagsmiđlum frá ţví síđustu helgi en síđastliđinn sunnudag urđu um 50 manns innligsa á Siglufirđi vegna snjóflóđa og veđurs eftir jólahlađborđ á hótelinu og Rauđku. Hedinsfjordur.is, Pressan.is og Hringbraut.is ásamt Íslandi í Bítiđ á Bylgjunni hafa öll fjallađ um ćvintýri og umfjallanir helgarinnar. 

Uppspretta fréttaumfjallananna kemur frá facebookfćrslu Svanhildi Daníelsdóttur sem varđ veđurteppt á Siglufirđi síđastliđna helgi. Ţar segir hún frá ánćgjulegri upplifun sinni og annarra gesta sem fengu ađ njóta viđveru á Sigló Hótel endurgjaldslaust vegna ţess ađ ţau urđu veđurteppt, ađ auki fengu ţau ánćgjulega upplifun í Bakaríinu og til ađ toppa ţetta allt ţá hafi veriđ búiđ ađ skafa af bílunum ţeirr ţegar ţau lögđu í hann morguninn eftir. 

Ađ sögn Sigríđar Maríu Róbertsdóttur, hótelstýru Sigló Hótels, hafa hóteliđ og starfsmenn ţess fengiđ mörg skilabođ í vikunni frá ánćgđum viđskiptavinum síđastliđinnar helgar. "Ţađ er afar ánćgjulegt ađ finna ţakklćtiđ frá viđskiptavinunum, ţađ er notaleg tilfinning sem viđ kunnum mikils ađ meta".

Sigló Hótel

 


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst