Stutt í pottana, en ekki jólin !
sksiglo.is | Norđlenskar fréttir | 12.03.2009 | 00:01 | | Lestrar 459 | Athugasemdir ( )
Ţađ voru margir í gćr á Sigló sem sáu mikinn fjölda af rjúpum á flugi yfir bćnum, sem telja má nokkuđ óvanalegt.
En vitađ er um rjúpnahóp sem giskađ var á ađ í vćru ađ minnsta kosti 20-25 fuglar sem voru á hrađflugi yfir efri hluta bćjarins.
Ţessar rjúpur á myndunum ásamt fleirum voru aftur á móti á vappi fyrir utan eldhúsgluggann, hjá Kjartani Einars og Brynju Stefáns viđ Hólavegi 39 í gćr.
Stutt í pottana ....................................... en ţađ eru ekki jólin núna.

En vitađ er um rjúpnahóp sem giskađ var á ađ í vćru ađ minnsta kosti 20-25 fuglar sem voru á hrađflugi yfir efri hluta bćjarins.
Ţessar rjúpur á myndunum ásamt fleirum voru aftur á móti á vappi fyrir utan eldhúsgluggann, hjá Kjartani Einars og Brynju Stefáns viđ Hólavegi 39 í gćr.
Stutt í pottana ....................................... en ţađ eru ekki jólin núna.

Athugasemdir