Topp einkunn frá Lonely Planet

Topp einkunn frá Lonely Planet Á vef Siglfirđings birtist sú skemmtilega frétt ađ útsendarar frá Lonely Planet hafa fariđ víđsvegar um Ísland og gist án

Fréttir

Topp einkunn frá Lonely Planet

Siglunes Guesthouse
Siglunes Guesthouse

Á vef Siglfirđings birtist sú skemmtilega frétt ađ útsendarar frá Lonely Planet hafa fariđ víđsvegar um Ísland og gist án vitundar starfsfólks og eigenda á gististöđum.

Lonely Planet hefur valiđ tvo stađi á Siglufirđi, ţá Siglunes Guesthouse í eigu Ástu Júlíu Kristjánsdóttur og Hálfdáns Sveinssonar og The Herring Guesthouse í eigu Erlu Bjartmarz og Ţóris Kr. Ţórissonar međ „Top Pick“. einkunn.

Vekur ţađ mikla athygli ađ ađeins eru 23 gististađir á landinu öllu sem fá ţessa einkunn og ţar af einungis einn á Akureyri.

Umsögn Lonely Planet um Siglunes Guesthouse

Ekki eru ţetta einu jákvćđu fréttirnar um góđa ţjónustu á Siglufirđi,  áđurnefndir stađir eru einnig međ úrvals umsagnir á Booking.com

Siglunes Guesthouse er međ Framúrskarandi einkunn 9.1 
The Herring Gesthouse er međ Einstaka einkunn 9.5
Hvanneyri Guesthouse er međ umsögn 6.0
Sigló Hótel er nýbúiđ opna og ekki fariđ ađ fá umsagnir enn, án vafa á ţađ eftir ađ fá glćsilegar umsagnir. 

Sjá einnig heimasíđur: 
Sigló Hótel
Gistihúsiđ Hvanneyri 

Viđ getum veriđ virkilega stolt af ţví ađ geta bođiđ gestum okkar upp á fjölbreytta og glćsilega ţjónustu sem tekiđ er eftir víđa um heim.

Umsögn Lonely Planet um The Herring Guesthouse
 

Texti: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir og af vef Lonely Planet 


Athugasemdir

17.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst