Tvr jir einu landi ?

Tvr jir einu landi ? Fyrir mr er a augljs stareynd a a ba tvr jir slandi dag, nnur jin br suvestur horninu og hin jin

Frttir

Tvr jir einu landi ?

Mynd fr Byggarstofnun
Mynd fr Byggarstofnun

Fyrir mr er a augljs stareynd a a ba tvr jir slandi dag, nnur jin br suvestur horninu og hin jin br vtt og breytt fjrum og sveitum landsins.

essar tvr jir virast eiga minna og minna sameiginlegt me hverju rinu sem lur og verur etta meira og meira augljst eirri daglegu umru sem g hef vi vini og vandamenn t um allt land.

Titill greinarinnar kemur r minni sterku upplifun af lestri greina netinu og tum heimsknum mnum til slands undanfarin r. a getur vel veri a essar hugsanir su svolti litaar af eim gleraugum sem g hef sem innfddur tlendingur eftir margra ra bsetu erlendis. En g er fddur og uppalinn minni fgru Fjallabygg og get einfaldlega ekki htt a vera Siglfiringur, a er bara ekki hgt.

Bara a a ori Landsbyggarpliktk s til og miki nota dag sannar a a s rf fyrir tvennskonar plitk essu annars litla landi.
Ein pltk sem er notu fyrir sunnan og oft kllu landsptlitik svo a hn gagnist aallega eim sem ba suvestur horninu.

Snst mest um enslumlefni eins og t.d. klikka hsnisver og gallaan hsaleigumarkna, umferarngveyti, tristavandri og grgi me v brjlsilegasta verlagi sem g hef nokkur tmann s llum mnum ferum um heiminn.

arna er Alingi allra landsmanna stasett sem og mislegt anna sem heitir LANDS-....og Rkis....? .......hitt og etta sem a jna llum landsmnnum. Ea hva ?
nlegri skoanaknnum varandi framtatlanir Landssptalans kom ljs a jin sem greinilega br bara Reykjavk samkvmt rvalinu essari skoanaknnun sagi sitt og hin jin var ekki spur, a var ekki hugavert.

essi pistill fjallar lka um merkilegt fyrirbri sem oft fylgir bttum samgngum t landsbygginni eins og draugur, en a er egar HAGRINGAR-hlfvitarnir sem byrja a lofa okkur umbtum, drari og betri jnustu me v a sl saman hinu og essu, vegna ess a n er allt einu ori svo stutt milli staa.
eir eru strhttulegir og vel menntair, oftast klrir karlar, ekki fddir ti landi og hafa aallega s heiminn gegnum Google-Earth og vita ar fyrir utan allt betur en vi, vanakkltta landsbyggarpakki.

Hinga til hef g ekki s neitt a essum hagringum og einkavingum gefa landsbygginni drari og betri jnustu.
Hn hefur bara horfi r byggarlaginu eins og draugur sem hverfur vi slarupprs daginn eftir a nju gngin/brin/vegurinn var formlega opna me von um betri framt og lfsskilyri.

pistli sem g skrifai fyrra kem g inn skattalegt rttlti varandi samanbur rkisjnustu vi flk landsbygginni sem borgar nkvmlega smu skatta og almenningur Reykjavk og ngrenni.
grein sem ber essa hrilegu fyrirsgn:

GU er ffl..... og hann br greinilega Reykjavk.

eir sem nenna a lesa essa grein f mlefnalega tskringu essu titli og innihaldi verur ekki raki hr.

Stundum vera svona hagringarml strt landsbyggarplitskt vandaml, spurning um LF og DAUA eins og sjkrablaml lafsfiringa.

Svona vandaml eru ekki til hj suvestsurhorns jinni. bar ar sna svona mlum ltinn sem engan huga og spyrja eins og lfur t r Hl.....hva er mli, a er sjkrabll Siglufiri og Dalvk.....etta er rstutt ea hva ????

egar g heyri svona vitleysu, hugsa g eitt og annan en segi a ekki, vill ekki sra kunnttu essa flks um nttrulegar astur essum STUTTA vegakafla.

Nei....g sn essu vi og spyr ? br Reykjavk og barni itt veikist alvarlega um mijan vetur og egar hringir sjkrablinn veistu fyrir fram a hann eftir a koma fr Hverageri yfir Hellisheiina.....ef a a er frt.

Hvernig lst r essa jnustu ?

essir hagringarhlfvitar afsaka sig stundum me a ykjast halda Kynningarfundi og mling en eir bjarbar sem koma essa fundi upplifa ekki a eir su spurir lits ea a hagringarfringarnir hafi me sr og kynni tillgu A, B och C.

Nei etta eru TILLKYNNINGARFUNDIR

Fulltrar hinnar virulegu Rkisstofnunar sem voru sendir a sunnan segja bjarbum a hvaa niurstu eir hafa komist a og hva s best fyrir ba byggarlagsins.

Er etta lri ?

Eru essir rkisstarfsmenn a vinna gu allmennings ?

Er eirra eina markmi a spara og lta hlutina passa inn rkisfjrlg ?

a er lri a sum jnusta sem snst um lf og daua verur vegna nttrulegra astna a f a kosta meira sumstaar......anna er ekki hgt.

a er augljst a nstu bjarstrnarkosningum verur kjsandi gur a velja manneskju sem ekki bara talar um bjarstjrnar mlefni heldur lka einhvern sem er boinn og binn a verja ig og na hagsmuni fram rauan dauan LANDSBYGGARPLTKINNI sem er greinilega til srstaklega fyrir ig og n lfskilii og framt ti landi.

Hin jinn mun ekki verja ig...... getur gleymt v.

Lifi heil og gleilega pska.
Jn lafur Bjrgvinsson
(Nonni Bjrgvins)

Arar greinar um Landsbyggarmlefni.

Gu er FFL........og hann br greinilega Reykjavk

Skortur frjlsum hum fjlmilum landsbygginni er strhttulegt lrisvandaml !


Athugasemdir

23.jn 2024

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst