Ćvintýri í Eyjum – 40% afsláttur í forsölu

Ćvintýri í Eyjum – 40% afsláttur í forsölu Selma Hrönn Maríudóttir á ćttir sínar ađ rekja til Siglufjarđar. Hún er dóttir Gylfa Ćgissonar og ólst upp á

Fréttir

Ćvintýri í Eyjum – 40% afsláttur í forsölu

Selma Hrönn Maríudóttir á ćttir sínar ađ rekja til Siglufjarđar. Hún er dóttir Gylfa Ćgissonar og ólst upp á Sigló ađ hluta auk ţess sem hún átti ađ eigin sögn mörg skemmtileg sumarfrí á Sigló eftir ađ hún flutti burt.
Hún hefur m.a. gefiđ út barnabćkur og heldur úti vef í tengslum viđ ţćr sem heitir www.grallarar.is. Hver bók er tileinkuđ ákveđnum stađ eđa efni og nú um mánađarmótin kemur ţriđja bókin út sem gerist í Vestmannaeyjum en hún heitir Ćvintýri í Eyjum.
Verkefniđ fékk styrk frá Menningarráđi Suđurnesja og af ţví tilefni er hćgt ađ kaupa  bókina í forsölu međ 40% afslćtti á vefnum fram til 1. nóvember. Selma Hrönn vill kynna ţennan afslátt sérstaklega fyrir Siglfirđingum Ţar sem mikiđ af fyrri bókunum tveimur hafa fariđ til Siglufjarđar.

Heimasíđan Grallarar.is er sérstaklega skemmtileg og mjög ađgengileg fyrir krakka, ţar er hćgt ađ nálgast myndir úr litabók sem hćgt er ađ prenta út og einnig eru ţar einfaldar uppskriftir fyrir krakka og púsluspil svo eitthvađ sér nefnt. 

Nánar um Selmu Hrönn Maríudóttur HÉR




Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst