STYRKTARTÓNLEIKAR 14. september 2009 í Háskólabíói

STYRKTARTÓNLEIKAR 14. september 2009 í Háskólabíói Áriđ 2004 greindist Alexandra Líf  međ hvítblćđi ţá 5 ára gömul. Hún hefur veriđ í lyfjameđferđ og

Fréttir

STYRKTARTÓNLEIKAR 14. september 2009 í Háskólabíói

Elva Rut og Alexandra Líf í júlí 2009
Elva Rut og Alexandra Líf í júlí 2009
Áriđ 2004 greindist Alexandra Líf  međ hvítblćđi ţá 5 ára gömul. Hún hefur veriđ í lyfjameđferđ og rannsóknum síđan. Núna í ágúst fer hún í beinmergsskipti.


Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ halda styrktartóleika til ađ styđja viđ bakiđ á hinni 10 ára gömlu Alexöndru Líf.
Haft var samband viđ fjölda tónlistarmanna til ađ leggja ţessu málefni liđ og gefa ţeir allir vinnu sína.



Fram koma = (engin sérstök röđ)
         Ingó og veđurguđirnir  -  Fjallabrćđur  -  Ţorbergur Skagfjörđ  -  KK 
         Vítamín  -  Páll Óskar  -  Hera Björk  -  Hafdís Huld  -  Cliff Clavin
         Edgar Smári og Arnar  -  Zúúber Grúbban  -  Skítamórall  -  Jeff Who?
         Karen Ósk Ţórisdóttir og Anna Hjördís Skagfjörđ  -   Greifarnir

Kynnir verđur Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Ađgangseyrir er 2000 kr. Miđa er hćgt ađ kaupa í forsölu á midi.is. Einnig verđur miđasala viđ innganginn ef ekki verđur orđiđ uppselt ţá. Ekki verđa tekin kort viđ innganginn. Húsiđ opnar kl. 20:00 međ lifandi músík í anddyri sem fćrist inn í salinn kl. 21:00

Ţeir sem ekki komast á tónleikana eđa langar til ađ styrkja ţetta málefni enn frekar geta lagt beint inn á bankareikninginn. Reikningsnúmer 0537 – 14 – 403800 kt. 160663-2949

Ólöf Ása Thorbergsdóttir

Nánari Upplýsingar HÉR


Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst