Finnur Ingi Sölvason knapi
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 11.05.2009 | 12:00 | | Lestrar 552 | Athugasemdir ( )
Um helgina fór fram hestaíþróttamót að Hólum í Hjaltadal. Finnur Ingi Sölvason fór með hestinn sinn Glanna og tóku þeir þátt í fjórgangi og tölti. Urðu þeir í 1. sæti í báðum greinum. Siglo.is hefur reyndar heyrt að hann hafi verið að gera það gott á Skagfirsku mótaröðinni í vetur og iðulega í verðlaunasæti en keppt er í reiðhöllum á mótaröðinni.
Glæsilegur árangur hjá þessum unga knapa sem var valinn knapi ársins 2008. Undarlegt er það að ekkert er minnst á þessi afrek á heimasíðu Hestamannafélagsins Glæsis, http://glaesir.fjallabyggd.is/
Glanni og Finnur.

Glæsilegur árangur hjá þessum unga knapa sem var valinn knapi ársins 2008. Undarlegt er það að ekkert er minnst á þessi afrek á heimasíðu Hestamannafélagsins Glæsis, http://glaesir.fjallabyggd.is/
Glanni og Finnur.

Athugasemdir