Fjárréttir á Siglufirði
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 22.09.2009 | 15:00 | | Lestrar 610 | Athugasemdir ( )
Smalað var í Siglufirði og nágrenni um helgina.
Ungu strákarnir í KS ásamt Mark Duffield gengu Ströndina, Björgunarsveitin smalaði Héðinsfjörð og Bridge félagar smöluðu Skútudalinn, svo eitthvað sé nefnt. Á laugardeginum komu 100 kindur í réttina. Nokkrar myndir frá laugardeginum HÉR
Göngurnar gengu ekki slysalaust fyrir sig eins og fram kemur á vef Morgunblaðsins

Ungu strákarnir í KS ásamt Mark Duffield gengu Ströndina, Björgunarsveitin smalaði Héðinsfjörð og Bridge félagar smöluðu Skútudalinn, svo eitthvað sé nefnt. Á laugardeginum komu 100 kindur í réttina. Nokkrar myndir frá laugardeginum HÉR
Göngurnar gengu ekki slysalaust fyrir sig eins og fram kemur á vef Morgunblaðsins

Athugasemdir