Fjárréttir á Siglufirði

Fjárréttir á Siglufirði Smalað var í Siglufirði og nágrenni um helgina.

Fréttir

Fjárréttir á Siglufirði

Duglegu Ks-ingarnir
Duglegu Ks-ingarnir
Smalað var í Siglufirði og nágrenni um helgina.
Ungu strákarnir í KS ásamt Mark Duffield  gengu Ströndina, Björgunarsveitin smalaði Héðinsfjörð og  Bridge félagar smöluðu Skútudalinn, svo eitthvað sé nefnt.  Á laugardeginum komu 100 kindur í réttina. Nokkrar myndir frá laugardeginum HÉR
Göngurnar gengu ekki slysalaust fyrir sig eins og fram kemur á vef Morgunblaðsins



Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst