Fjórðungur þjóðarinnar á Facebook.

Fjórðungur þjóðarinnar á Facebook. Rúmlega 75.000 Íslendingar, tæplega fjórðungur þjóðarinnar, eru nú skráðir á samskiptavefnum Facebook. Konur talsvert

Fréttir

Fjórðungur þjóðarinnar á Facebook.

Heimasíða facebook.
Heimasíða facebook.
Rúmlega 75.000 Íslendingar, tæplega fjórðungur þjóðarinnar, eru nú skráðir á samskiptavefnum Facebook. Konur talsvert fleiri en karlar, eða 45.760 talsins. Karlarnir eru 27.320 miðað við skráninguna í dag. Skv. upplýsingum frá Hagstofu Íslands eru Íslendingar 320.000 talsins. Mark Zuckerberg fékk hugmyndina að Facebook þegar hann var við nám í Harvard og hleypti síðunni af stokkunum árið 2004. Facebook átti upphaflega að auðvelda Harvard-nemum að eiga samskipti innbyrðis en fljótlega tóku aðrir háskólar í Bandaríkjunum að tengja sig við Facebook-netið og í kjölfarið allur heimurinn, svo að segja, því skráðir notendur eru nú yfir 100 milljónir.

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst