Föndrað með börnum

Föndrað með börnum Hin fjölhæfa handverks og listakona Abbý er með vinnustofuna sína opna um páskana. Er hún opin frá kl. 14:00 - 17:00 á morgun,

Fréttir

Föndrað með börnum

Listamenn framtíðarinnar
Listamenn framtíðarinnar
Hin fjölhæfa handverks og listakona Abbý er með vinnustofuna sína opna um páskana. Er hún opin frá kl. 14:00 - 17:00 á morgun, laugardag. Í dag var Abbý með sérstaka föndurstund fyrir börn þar sem hún kenndi þeim að klippa , líma og lita eins og henni einni sæmir
Að sögn krakkanna þótti þeim þetta allt mjög skemmtilegt og greinilegt að þarna voru framtíðar listamenn þjóðarinnar.







Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst