Forseti Íslands heimsækir Tröllaskagann
fjallabyggd.is | Fréttir á landsvísu | 23.03.2009 | 16:34 | | Lestrar 595 | Athugasemdir ( )
Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heimsækir Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð í vikunni.
Forsetinn verður á Siglufirði á miðvikudag, í Dalvíkurbyggð fyrri part fimmtudagsins og í Ólafsfirði seinni partinn.
Hann mun heimsækja fræðslustofnanir, menningarstofnanir, öldrunarstofnanir og valin fyrirtæki í sveitarfélögunum tveimur.
Forsetinn verður á Siglufirði á miðvikudag, í Dalvíkurbyggð fyrri part fimmtudagsins og í Ólafsfirði seinni partinn.
Hann mun heimsækja fræðslustofnanir, menningarstofnanir, öldrunarstofnanir og valin fyrirtæki í sveitarfélögunum tveimur.
Athugasemdir