Glæsileg Vorskemmtun Grunnskólans
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 03.04.2009 | 00:01 | | Lestrar 392 | Athugasemdir ( )
Vorskemmtun Grunnskólans var haldin í gær. Söngur, dans, tónlist og leikrit voru meðal skemmtiatriða. Glæsileg frammistaði nemenda skópu fullkomna skemmtun fyrir áhorfendur sem fjölmenntu. Vel gert krakkar.
Fleiri myndir HÉR
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir