Hæsta meðalverð á þorski á mánuði hingað til

Hæsta meðalverð á þorski á mánuði hingað til Meðalverð á þorski í október síðastliðnum var kr. 298,01 sem er hæsta meðalverð á þorski í einum mánuði sem

Fréttir

Hæsta meðalverð á þorski á mánuði hingað til

Ljósmynd. skip.is
Ljósmynd. skip.is
Meðalverð á þorski í október síðastliðnum var kr. 298,01 sem er hæsta meðalverð á þorski í einum mánuði sem sést hefur á íslenskum fiskmörkuðum.
Meðalverð á slægðum þorski var kr. 316,95, en óslægðum 289,6. Steinbítur hefur hækkað um hvorki meira né minna en 74% á milli októbermánaða. Í október 2008 var meðalverðið kr. 279,87, en október 2007 var það kr. 160,90. Þetta er hæsta meðalverð á steinbíti í einum mánuði frá upphafi. Meðalverð á slægðum steinbíti var kr. 285,10, en óslægðum kr. 200,43.

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst