Hellulagningarmeistarinn Tómas Óskarsson

Hellulagningarmeistarinn Tómas Óskarsson Tómas ţykir međ fćrari mönnum ađ leggja hellur hér á Siglufirđi. Ţađ eru ófá plönin og gangstígarnir sem Tómas

Fréttir

Hellulagningarmeistarinn Tómas Óskarsson

Hellulagningarmeistarinn Tómas Óskarsson
Hellulagningarmeistarinn Tómas Óskarsson
Tómas ţykir međ fćrari mönnum ađ leggja hellur hér á Siglufirđi. Ţađ eru ófá plönin og gangstígarnir sem Tómas hefur komiđ nálćgt. Lengi vel var hann međ einkaleyfi á Norđurlandi á mótum til ađ gera bílaplön sem reyndar má sjá um allan bć.
Pizza 67 var lengi í hans eigu hér á Siglufirđi og einnig gerbreytti hann Nýja Bíó á sínum tíma.




Ţađ er ekki frá ţví ađ hellan taki í.



Tómas vinnur viđ ađ helluleggja sundiđ hjá Hannes Boy ţessa daganna.



Allt verđur ađ vera nákvćmt hjá meistaranum.



Ţađ ţarf ţrjá menn og einn vinnubíl til ađ gangsetja ţjöppunarvélinni.




Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst