Kæru Siglfirðingar
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 09.03.2009 | 11:39 | | Lestrar 2369 | Athugasemdir ( )
Stofnaður hefur verið reikningur í Sparisjóði Siglufjarðar til styrktar
Rutar Hilmarsdóttur og börnum hennar á þessum erfiðu tímum.
Reikningsupplýsingar: 1102-05-402537
Kennitala: 210777-3349
Með fyrirfram þakklæti.
Vinir og vandamenn
Athugasemdir