Keypti eigin bílvél sem var stolið

Keypti eigin bílvél sem var stolið Lögreglan í Árnessýslu rannsakar nú óvenjulegt þjófnaðarmál sem snýst um það að maður í Hveragerði keypti nýverið

Fréttir

Keypti eigin bílvél sem var stolið

Ljósmynd visir.is
Ljósmynd visir.is
Lögreglan í Árnessýslu rannsakar nú óvenjulegt þjófnaðarmál sem snýst um það að maður í Hveragerði keypti nýverið notaða bílvél, sem reyndist vera sama vélin og stolið var frá honum fyrir nokkrum árum. Þetta kom í ljós eftir að kaupin voru gerð og seljandinn eða þjófurinn var á bak og burt með andvirði þýfisins. Haft verður uppi á honum og hann krafinn skýringa.

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst