Kiwanisklúbburinn Skjöldur
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 13.03.2009 | 06:00 | | Lestrar 439 | Athugasemdir ( )
Kiwanisklúbburinn Skjöldur afhenti í dag 10. bekk Grunnskóla Siglufjarðar styrk að
upphæð 50.000. kr. í ferðasjóð bekkjarins. Af þessu tilefni var 10. bekk boðið til
pizzuveislu í Kiwanishúsinu. Styrkurinn var veittur fyrir samstarf bekkjarins og
Kiwanis við þrettándabrennu Skjaldar nú í vetur en 10. bekkur tók virkan þátt í
hátíðahöldunum.
Þau mættu öll í grímubúningum í blysförina og sáu einnig um
grímuball fyrir börn eftir brennuna. Stóðu þau sig með mikilli prýði og settu
skemmtilegan svip á daginn.

upphæð 50.000. kr. í ferðasjóð bekkjarins. Af þessu tilefni var 10. bekk boðið til
pizzuveislu í Kiwanishúsinu. Styrkurinn var veittur fyrir samstarf bekkjarins og
Kiwanis við þrettándabrennu Skjaldar nú í vetur en 10. bekkur tók virkan þátt í
hátíðahöldunum.
Þau mættu öll í grímubúningum í blysförina og sáu einnig um
grímuball fyrir börn eftir brennuna. Stóðu þau sig með mikilli prýði og settu
skemmtilegan svip á daginn.
Athugasemdir