Kóngssveppur í Almenningum
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 16.09.2009 | 17:00 | | Lestrar 546 | Athugasemdir ( )
Ţessi kóngssveppur, sem mynd er af í dag í Morgunblađinu, fannst í Almenningum í Fljótum í nýliđinni viku. Hann var 22 cm í ţvermál og vóg 1,5 kg.
Á vefsíđunni www.floraislands.is segir orđrétt:
"Kóngssveppur (Boletus edulis) er einn bezti ćtisveppur landsins.
Hann er fremur sjaldgćfur, finnst međan annars í skógum í Skorradal
og víđar á Vesturlandi, og í útsveitum Eyjafjarđar í birkikjarri og
fjalldrapamóum. Hann er međ pípur neđan á hattinum, og er pípulagiđ
gulleitt. Hatturinn er ţykkur og stafurinn gildvaxinn, ljósbrúnn međ
netkenndu mynstri."
Á vefsíđunni www.floraislands.is segir orđrétt:
"Kóngssveppur (Boletus edulis) er einn bezti ćtisveppur landsins.
Hann er fremur sjaldgćfur, finnst međan annars í skógum í Skorradal
og víđar á Vesturlandi, og í útsveitum Eyjafjarđar í birkikjarri og
fjalldrapamóum. Hann er međ pípur neđan á hattinum, og er pípulagiđ
gulleitt. Hatturinn er ţykkur og stafurinn gildvaxinn, ljósbrúnn međ
netkenndu mynstri."
Athugasemdir