KS steinlá í handboltanum

KS steinlá í handboltanum KS-ingarnir í handboltanum steinlágu fyrir sprćkum ÍR-ingum í handboltanum í gćrkvöldi, 13-38 tap var stađreynd eftir ađ

Fréttir

KS steinlá í handboltanum

KS-ingarnir í handboltanum steinlágu fyrir sprćkum ÍR-ingum í handboltanum í gćrkvöldi, 13-38 tap var stađreynd eftir ađ jafnrćđi hafđi veriđ međ liđunum fyrstu 7 mínúturnar. ÍR átti aldrei í vandrćđum međ hiđ aldna liđ KS sem skópu sér ţó fullt af fćrum en ekki vildi boltinn í markiđ.
Ađ venju var fjöldi áhorfanda á leiknum enda um stórkostlega skemmtun ađ rćđa ţar sem vel er tekist á. Í hálfleik fóru dómararnir međ krökkunum í vítakastkeppni og mátti sjá röđ barna og unglinga eftir endilöngum leikvellinum. Ţađ virđist vera mikill áhugi á handbolta hér á Siglufirđi og hver veit nema Róbert og félagar geri eitthvađ meira. Ţađ stendur ţó á ţví ađ íţróttarsalurinn er uppbókađur og krafa um niđurskurđ og hagrćđingu er ekki til ađ bćta úr ţví.

Myndir HÉR




Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst