Líf færist yfir höfnina

Líf færist yfir höfnina Líf og fjör er að myndast við höfnina eftir langvarandi ógæftir. Véladynur línu og grásleppubáta hljómar nú loksins aftur. Petra

Fréttir

Líf færist yfir höfnina

Sjómaður af líf og sál
Sjómaður af líf og sál
Líf og fjör er að myndast við höfnina eftir langvarandi ógæftir. Véladynur línu og grásleppubáta hljómar nú loksins aftur. Petra SK 18 landaði rúmum 5 tonnum af vænum þorski að sögn Árna Stefánssonar. Otur SI 100 var að koma úr vitjun á grásleppunetunum og var afli bara sæmilegur sagði Hilmar Zophoníasson.

Nóg að gera hjá Jóni Hólm.

Árni og Haraldur í löndun.

Baldur og Hilmar gera sig klára í löndun.

Hilmar skellihlær af brandara eftirlitsmannsins.

Baldur ætlar að taka smávegis af rauðmaga með heim til Birgittu.



Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst