Maður ársins 2008
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 01.01.2009 | 20:05 | | Lestrar 687 | Athugasemdir ( )
Kosningu á manni ársins 2008 lauk á miðnætti í gær. Að mati lesanda siglo.is hefur Róbert Guðfinnsson fengið flest atkvæði
í kjöri á manni ársins á Siglufirði. Róbert ásamt Herði Júlíussyni, SPS ofl. eru aðstandendur Rauðku ehf sem vinnur að
uppbyggingu á ferðamannaaðstöðu við smábátahöfnina á Siglufirði.
Hópur vaskra manna ( Englar alheimsins ) hefur undanfarið ár unnið að uppbyggingu og fegrun svæðisins. Sksigló ehf. óskar Róberti til hamingju með tilnefninguna.
Hópur vaskra manna ( Englar alheimsins ) hefur undanfarið ár unnið að uppbyggingu og fegrun svæðisins. Sksigló ehf. óskar Róberti til hamingju með tilnefninguna.
Athugasemdir