Maður ársins 2008

Maður ársins 2008 Kosningu á manni ársins 2008 lauk á miðnætti í gær. Að mati lesanda siglo.is hefur Róbert Guðfinnsson fengið flest atkvæði í kjöri á

Fréttir

Maður ársins 2008

Ljósmynd Siv Friðleifsdóttir
Ljósmynd Siv Friðleifsdóttir
Kosningu á manni ársins 2008 lauk á miðnætti í gær. Að mati lesanda siglo.is hefur Róbert Guðfinnsson fengið flest atkvæði í kjöri á manni ársins á Siglufirði. Róbert ásamt Herði Júlíussyni, SPS ofl. eru aðstandendur Rauðku ehf sem vinnur að uppbyggingu á ferðamannaaðstöðu við smábátahöfnina á Siglufirði.
Hópur vaskra manna ( Englar alheimsins ) hefur undanfarið ár unnið að uppbyggingu og fegrun svæðisins. Sksigló ehf. óskar Róberti til hamingju með tilnefninguna.

Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst