Öflug auglýsing
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 05.04.2009 | 16:11 | | Lestrar 758 | Athugasemdir ( )
Gaman er að sjá auglýsinguna fyrir utan aðalinngang Smáralindar í Kópavogi. Fyrirtæki í Siglufirði ásamt Fjallabyggð standa að auglýsinu um Skíðaparadísina í Skarðsdal, nánar til tekið Siglfirsku Alpana.
Heyra hefur mátt auglýsingar og umfjallanir um Siglfirsku Alpana á flestum útvarpsstöðum og sjónvarpsauglýsingar hafa verið tíðar. Ljóst er að þessi mikla umfjöllun hefur skilað sér með aukningu ferðafólks til Siglufjarðar þennan veturinn.

Heyra hefur mátt auglýsingar og umfjallanir um Siglfirsku Alpana á flestum útvarpsstöðum og sjónvarpsauglýsingar hafa verið tíðar. Ljóst er að þessi mikla umfjöllun hefur skilað sér með aukningu ferðafólks til Siglufjarðar þennan veturinn.
Athugasemdir