Páskadagur í Ölpunum
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 12.04.2009 | 22:24 | | Lestrar 324 | Athugasemdir ( )
Fjöldi fólks lagði leið sína í Skarðsdal enda veður með besta móti þó lítið væri um sólskin. Fjölbreytt dagskrá var í dag en meðal atburða var Páskaeggjamót, Garpakeppni, úrslit í Ratleiknum og Týrolastemming. Við birtum myndir hér að neðan frá Páskaeggjamótinu.
Myndir HÉR
Myndir HÉR
Athugasemdir