Prjónaklúbbur

Prjónaklúbbur Ţađ var grafarţögn er siglo.is leit inn í vinnustofu Fríđu Gylfadóttur í gćrkvöldi, önnum kafnar viđ ađ prjóna sátu vinnufélagarnir úr SPS.

Fréttir

Prjónaklúbbur

Pála og Lauga niđursokkar.
Pála og Lauga niđursokkar.
Ţađ var grafarţögn er siglo.is leit inn í vinnustofu Fríđu Gylfadóttur í gćrkvöldi, önnum kafnar viđ ađ prjóna sátu vinnufélagarnir úr SPS. Slík var einbeitingin ađ heyra mátti saumnál detta. Félagsskap ţessum var startađ í síđustu viku og ćtlunin var ađ hittast einu sinni í mánuđi eđa tvisvar, raunin varđ sú ađ ţćr ćtla ađ hittast í hverri viku enda áhuginn mikill.
Yngri konur voru ađ lćra af ţeim ađeins eldri sem deildu úr sínum viskubrunni og heyrđist ţessi setning međal annars hjá einni af yngri kynslóđinni: "ég verđ aldrei búin međ peysuna" og "trefillinn er allur á röngunni". Ţađ var ţó greinilegt á öllu ađ allar skemmtu sér vel og tóku loforđ af siglo.is ađ hann yrđi ađ prjóna bikiní.

Lauga niđursokkin, Ósk í pásu og Kata ekki ađ nenna ţessu.



Oft má sjá undarlega munnsvipi viđ prjónaskap. Bryndís á röngunni, Ásta Rós verđur aldrei búin, Ragna ţarf ekki ađ horfa á prjónana, Gilla í lćri hjá Ásdísi.



Jóna í sykursjokki og Dedda heldur ró sinni.



Helga einbeitt og Bryndís á réttunni.



Ţarna má sjá ermar á peysu sem Ragna klárađi á síđasta prjónakvöldi.



Gilla komin á fullt eftir leiđbeiningar frá Ásdísi.



Ţess má geta ađ gestgjafinn bađst undan myndatöku en hún er mikill listamađur.




Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst