Siglfirðingafélagið

Siglfirðingafélagið Aðalfundur Siglfirðingafélagsins var haldinn að Litlu Brekku (Lækjarbrekku) í gærkvöldi

Fréttir

Siglfirðingafélagið

Aðalfundur Siglfirðingafélagsins var haldinn að Litlu Brekku (Lækjarbrekku) í gærkvöldi

gærkvöldi og var mæting með betra móti. Að lokinni skýrslu formanns og gjaldkera var stjórnin endurkjörin með lófaklappi svo og allar nefndir. 

Og þar sem ég var með myndavélina upp á vasann eins og svo oft, var ekki um annað að ræða en að smella af nokkrum myndum af fundargestum. 

Myndirnar eru
HÉR

Leó R. Ólason.


Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst